top of page
Hvað er garðyrkjudagatal?

Í byrjun hvers mánaðar færðu póst sendan á þitt email þar sem farið er yfir garðverk komandi mánaðar. Með því að nýta fræðslu póstsins getur þú viðhaldið gróskumiklum garði og uppskorið fjölbreyttar matjurtir. Á sumrin fjölgar póstunum í tvo á mánuði til að halda utan um verkin.

 

Í hverjum pósti eru talin upp viðeigandi garðverk og útskýrð í stuttu máli. Og  þar að auki er kynnt tegund flóru og fánu sem lesandinn gæti komið auga á í mánuðinum.

Garðyrkjudagalal 2025.png
Fræðslapistlar tengdir dagatalinu
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2018 by S. Embla Heiðmarsdóttir. Proudly created with Wix.com

bottom of page