top of page
20231006_152607.jpg

Miðbær Selfossi 2023

Gróskumikil beð inn á milli húsa í nýja miðbæ Selfossbæjar. Áhersla lögð á fjölbreyttni í grósku milli árstíða og með tímanum loka fyrir alla mold. 

SEE ALL >
20230717_120224.jpg
20210920_095358.jpg

Hveragerði 2020

Umferðareyja á Breiðumörk  tekur á móti gestum Hveragerðisbæjar. Plönturnar þurfa að höndla mengun, seltu, vind og raka. 

SEE ALL >
20200914_145646.jpg
20220830_120254.jpg
20200915_093109.jpg

Kópavogur 2019

Víða í Kópavogi eru fjölæringar nýttir í runnabeðum sem Garðalíf plantaði í og hirti fyrstu árin. 

Á Hálsatorgi eru fjölæringar undir furum, Digraneshringtorg hefur hnoðrabreiður og endurgerð fjölæringabeða í Hlíðargarði var gerð sumarið 2020. 

20210908_110446.jpg

Göngusvæði almennings um torgið, snjómokstur og vindálag er þónokkuð. 

20191105_142641.jpg
hlidargardur-Sudur.png

Sólríkur garður inn í rótgrónu hverfi. Frábær staður til að njóta útiverunnar og gróðursins.

20220621_124127.jpg
20200924_120330.jpg

Hljómskálagarður 2019

Austan við tjörnina eru tvö stór blómabeð hönnuð einungis með fjölæringum. Beðin spegla hvort annað og innan beðanna eru sömu tegundir endurteknar. 

20200924_120703.jpg
20210812_172944.jpg
bottom of page